Sveppablanda 120 hylki
Sveppablanda 120 hylki
Allir vilja vera betri útgáfa af sjálfum sér – andlega, líkamlega og sálrænt. Okkar öflugasta sveppablanda er hönnuð með þessa hugsjón í huga. Þessi einstaka samsetning er samruni fornrar visku og nútímavísinda, fullkomin fyrir þá sem sækjast eftir krafti náttúrunnar til að hámarka sig.
Hvað er í blöndunni?
-
Lífvæn Lion's mane (hericium erinaceus, 600mg): Rannsóknir benda til að þessi sveppur geti örvað framleiðslu taugavaxtarþáttar (ngf), sem er mikilvægur fyrir heilastarfsemi og minni. þetta gæti útskýrt hvers vegna lion's mane er oft tengdur við bætt minni og einbeitingu.
-
Cordyceps (cordyceps sinensis, 400mg): Rannsóknir hafa sýnt að Cordyceps getur aukið framleiðslu á adenósínþrífosfati (atp), sem er lykilorkuefni fyrir vöðva. þetta gæti leitt til aukins úthalds og orku, sem skýrir vinsældir hans meðal íþróttafólks.
-
Reishi extrakt (ganoderma lucidum, 600mg): Rannsóknir benda til að reishi geti styrkt ónæmiskerfið og haft bólgueyðandi áhrif. einnig hefur verið sýnt fram á að hann geti haft róandi áhrif, sem gæti stuðlað að betri svefni og minni streitu.
-
Chaga (inonotus obliquus): Chaga er ríkur af andoxunarefnum, sem geta verndað frumur gegn oxunarálagi. Rannsóknir hafa einnig sýnt að Caga getur styrkt ónæmiskerfið og stuðlað að almennri vellíðan.
Sameiginleg áhrif þessara sveppa veita þér kraftinn til að standa upp úr mannfjöldanum – hvort sem þú ert á leið í ræktina, í gegnum erfiðan vinnudag, eða bara að leitast við að vera besta útgáfan af sjálfum þér.
Önnur Innihaldsefni: Hylki úr jurtabeðmi, dextrín
HVAÐ ER INNÍ
KSM-66 Ashwagandha 90 hylki:
KSM-66 Ashwagandha 450 mg
Shilajit 60 hylki:
Shilajit 40% fulvic acid 500mg
Lion's Mane 90 hylki:
Lion's Mane 10:1 extrakt 600 mg
Cordyceps 90 hylki:
Cordyceps sinensis 1800mg
Zinc 5 mg
Greddublanda 90 hylki:
90 hylki
Maca: 1000mg
Fenugreek: 500mg
Zinc: 5mg
Kreatín 150 hylki:
Micronized Creatine 650mg
HVERNIG Á AÐ NOTA
KSM-66 ASHWAGANDHA:
Taka 1 hylki á dag með mjólk, best á kvöldin
Shilajit:
1 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Lion's Mane:
1-2 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Cordyceps Sinensis:
3 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Greddublanda:
Taka 3-6 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Kreatín:
5 hylki á dag, best fyrir æfingu með vatni.
INNIHALDSEFNI
KSM-66 Ashwagandha:
KSM-66 Ashwagandha, Mjólk
Shilajit:
Shilajit
Lion's Mane:
Lion's Mane 10:1 extrakt, Destrín
Cordyceps:
Cordyceps sinensis, zinc, dextrin
Greddublanda:
Maca, Fenugreek, Zinc
Kreatín:
Micronized Kreatín
AFHENDING
Afhent er með Dropp.
Frí afhending með Dropp ef pantað er yfir 10.000kr.
Samdægurs sending ef pantað er fyrir klukkan 11 á vissum dögum (mánudögum og fimmtudögum)