Um okkur

Ingling var stofnað af einum manni 20 ára gömlum Daníel Inga, Apríl 2023. 
Daníel var búinn að vera gera sín eigin fæðubótarefni og fæðubótarefni fyrir önnur fyrirtæki í ár fyrir það. 
Nafnið kemur frá fyrstu konungsætt skandinavíu Ynglingunum sem réðu yfir Svíþjóð og Noregi. Sú ætt og nafn ættarinnar kemur frá norræna guð frjósemis, velgengis, konunga og sólskins Yngva-Frey.

Ingling framleiðir sín eigin fæðurbótaefni með því að flytja inn jurtinar eða duft úr jurtunum setja þau í hylki og pakka þeim. 

Ingling tekur líka við verktakavinnu að hylkja fyrir aðra aðila!