Lion’s Mane
Lion’s Mane
Eins og ljónið sjálft, er Lion's Mane sveppurinn fullur af krafti. Þeir eru stútpakkaðir með trefjum, próteinum og fjölda vítamína og steinefna. Sérstaklega eru þeir þekktir fyrir sín náttúrulegu polysaccharíð og beta-glúkan innihald.
Þessir einstaklegu fallegu sveppir minna á þykkan og gljáandi ljónsmakka og eru ekki aðeins augnayndi heldur hafa verið víða rannsakaðir fyrir hugræn áhrif.
Rannsóknir:
Lion's Mane hefur verið rannsakaður fyrir mörg áhrif þar á meðal möguleg áhrif þeirra á heila og taugakerfi, einbeitingu, minni og fyrir meðferð á ýmsum sjúkdómum þar á meðal Alzheimers.
HVAÐ ER INNÍ
KSM-66 Ashwagandha 90 hylki:
KSM-66 Ashwagandha 450 mg
Shilajit 60 hylki:
Shilajit 40% fulvic acid 500mg
Lion's Mane 90 hylki:
Lion's Mane 10:1 extrakt 600 mg
Cordyceps 90 hylki:
Cordyceps sinensis 1800mg
Zinc 5 mg
Greddublanda 90 hylki:
90 hylki
Maca: 1000mg
Fenugreek: 500mg
Zinc: 5mg
Kreatín 150 hylki:
Micronized Creatine 650mg
HVERNIG Á AÐ NOTA
KSM-66 ASHWAGANDHA:
Taka 1 hylki á dag með mjólk, best á kvöldin
Shilajit:
1 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Lion's Mane:
1-2 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Cordyceps Sinensis:
3 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Greddublanda:
Taka 3-6 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Kreatín:
5 hylki á dag, best fyrir æfingu með vatni.
INNIHALDSEFNI
KSM-66 Ashwagandha:
KSM-66 Ashwagandha, Mjólk
Shilajit:
Shilajit
Lion's Mane:
Lion's Mane 10:1 extrakt, Destrín
Cordyceps:
Cordyceps sinensis, zinc, dextrin
Greddublanda:
Maca, Fenugreek, Zinc
Kreatín:
Micronized Kreatín
AFHENDING
Afhent er með Dropp.
Frí afhending með Dropp ef pantað er yfir 8.000kr.
Samdægurs sending ef pantað er fyrir klukkan 11 á vissum dögum (mánudögum og fimmtudögum)