Glysín
Glysín
Hefurðu einhverntímann borðað ís og sofið vel eftir á? Það er vegna þess að í mjólkurís finnst mikið af aminósýrunni Glysín en hér er hún í hylkjaformi svo maður þarf ekki að slafra í sig lítra af ís fyrir svefninn.
Fyrsta varan sem hefur verið gerð frá grunni frá tillögu viðskiptavins. Mælt er með að taka 5 hylki fyrir svefninn!
Innihaldslýsing í dagskammti: Glýsín 3000mg
Önnur innihaldsefni: Hylki úr jurtabepmi
![Glysín](http://ingling.is/cdn/shop/files/Use_Glysin_Multi.png?v=1729407386&width=1445)
![Glysín](http://ingling.is/cdn/shop/files/FullSizeRender_bd78a7be-6dda-4808-93c5-2a692fa702e8.heic?v=1722694742&width=1445)
![Glysín](http://ingling.is/cdn/shop/files/FullSizeRender_7c6dbc4c-3513-4e52-9d92-1cb9617caf32.heic?v=1720967600&width=1445)
HVAÐ ER INNÍ
KSM-66 Ashwagandha 90 hylki:
KSM-66 Ashwagandha 450 mg
Shilajit 60 hylki:
Shilajit 40% fulvic acid 500mg
Lion's Mane 90 hylki:
Lion's Mane 10:1 extrakt 600 mg
Cordyceps 90 hylki:
Cordyceps sinensis 1800mg
Zinc 5 mg
Greddublanda 90 hylki:
90 hylki
Maca: 1000mg
Fenugreek: 500mg
Zinc: 5mg
Kreatín 150 hylki:
Micronized Creatine 650mg
HVERNIG Á AÐ NOTA
KSM-66 ASHWAGANDHA:
Taka 1 hylki á dag með mjólk, best á kvöldin
Shilajit:
1 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Lion's Mane:
1-2 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Cordyceps Sinensis:
3 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Greddublanda:
Taka 3-6 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Kreatín:
5 hylki á dag, best fyrir æfingu með vatni.
INNIHALDSEFNI
KSM-66 Ashwagandha:
KSM-66 Ashwagandha, Mjólk
Shilajit:
Shilajit
Lion's Mane:
Lion's Mane 10:1 extrakt, Destrín
Cordyceps:
Cordyceps sinensis, zinc, dextrin
Greddublanda:
Maca, Fenugreek, Zinc
Kreatín:
Micronized Kreatín
AFHENDING
Afhent er með Dropp.
Frí afhending með Dropp ef pantað er yfir 10.000kr.
Samdægurs sending ef pantað er fyrir klukkan 11 á vissum dögum (mánudögum og fimmtudögum)