Vara mánaðarins - Gyðja

Vara mánaðarins - Gyðja 




Vara mánaðarins - Gyðja

Skoða

Vinsælast

KRAFTUR - Test Booster

15.990 kr

Kraftur er til í eftirfarandi verslunum: Heilsuver, Mammaveitbest, Kush, Mistur og Líkami og Boost

Mælt er með að taka pásur við notkun á þessari vöru, 3 mánuði on og 1 mánuð off, 1 mánuð on 1 vika off eða eitthvað álíkt.

KRAFTUR er gerður með þeim helstu jurtum og sveppum með vísindalegan bakgrunn í að styðja hormónakerfið hjá karlmönnum með öllum þeim vítamínum og steinefnum sem eru nauðsynleg undirstaða til þess að byggja á (D vítamín t.d.). KRAFTUR er einnig gerður til þess að styðja undir skjaldkirtilinn með Íslensku klóþangi (JOÐBOMBA) og Seleníum til þess að viðhalda kraftinum í kerfinu.


Ingling var stofnað með einum draumi fyrir tveim árum að skapa besta test boosterinn sem mögulegt er og loksins er draumurinn búinn að rætast, við kynnum með stolti KRAFT sem inniheldur meðals annars:

KSM-66 Ashwagandha (Withania somnifera):
Rannsóknir benda til að ashwagandha geti dregið úr kortisólmagni, aukið testósterón og bætt frjósemi karla. Hún hefur einnig sýnt áhrif á minni streitu, betri svefn og aukinn vöðvamassa við æfingar.

Fadogia agrestis:
Þessi afríska jurt hefur verið notuð hefðbundið til að auka kynhvöt og styrk karlmennsku. Í frum- og dýrarannsóknum hefur hún sýnt hækkun á testósteróni og aukna eistnastærð. Hún er einnig tengd bættri frammistöðu og úthaldi, þó mannlegar rannsóknir séu enn af skornum skammti.

Himalayan Shilajit (40% fulvic acid):
Shilajit er steinefnarík blanda úr fjöllum Himalaya sem styður hvatberastarfsemi, bætir orkustig og frjósemi og seinkar öldrunarferlum. Rannsóknir sýna að hún getur aukið bæði heildar- og frítt testósterón.

Fenugreek (Trigonella foenum-graecum):
Fenugreek styður við aukið frítt testósterón og kynhvöt, ásamt því að hafa jákvæð áhrif á blóðsykur og bólgur. Notað af íþróttafólki til að styðja vöðvavöxt og endurheimt.

Maca (Lepidium meyenii):
Maca hækkar ekki testósterón beint, en hefur sýnt áhrif á kynhvöt og andlega orku. Hún styður undirstúku-heiladinguls-öxulinn og getur aukið jafnvægi, þol og andlega frammistöðu.

Cordyceps sinensis:
Cordyceps örvar ATP-framleiðslu sem bætir orku og þrek. Rannsóknir hafa einnig sýnt að hann getur haft áhrif á testósterónframleiðslu og eistnastarfsemi. Mjög vinsæll meðal íþróttamanna.

Íslenskt klóþang (Ascophyllum nodosum):
Ríkt af joði sem styður skjaldkirtilinn – sem er grunnstoð í hormónajafnvægi og efnaskiptum. Klóþang inniheldur einnig snefilefni sem styðja við endurheimt og almenna vellíðan.

Black pepper extract (95% piperine):
Piperine eykur upptöku á öðrum efnum, sérstaklega D3 og K2. Hefur einnig örvandi áhrif á efnaskipti og getur haft jákvæð áhrif á hormónajafnvægi og blóðrás.

Zinc glycinate:
Sink gegnir lykilhlutverki í testósterónframleiðslu og frjósemi. Skortur tengist lágum testósteróni og skertu ónæmi. Glycinate-formið tryggir góða upptöku og mild áhrif á meltingu.

Boron citrate:
Bór getur aukið frítt testósterón, lækkað estradíól og stutt beinheilsu. Einnig bætir það nýtingu D-vítamíns og magnesíums.

Selenium glycinat:
Selen styður testósterón- og sæðisframleiðslu og hefur andoxunarvirkni sem verndar frumur gegn oxunarálagi

Vítamín D3:
D-vítamín er forveri hormóna og tengist beint hærra testósterónmagni og bættri andlegri líðan. Algengur skortur á Íslandi gerir viðbót sérstaklega mikilvæga.

Vítamín K2 (menaquinone-4):
Í dýrarannsóknum hefur K2 aukið testósterónframleiðslu í eistum. Einnig styður það kalkjafnvægi og hjartaheilsu í samspili við D3.

Joð:
Nauðsynlegt fyrir skjaldkirtilinn sem stjórnar efnaskiptum og hefur áhrif á hormónajafnvægi, þar á meðal testósterónframleiðslu.

Gyðja - Lífskraftur

14.392 kr

Gyðja er hágæða blanda með vísindalegan bakgrunn hönnuð fyrir konur sem vilja stuðning við hormónajafnvægi, orku, einbeitingu og náttúrulegan ljóma – allt í einu. Blönduð úr íslenskum hráefnum, adaptogens og virkum næringarefnum sem vinna saman fyrir raunverulegan lífskraft.

Hormónastuðningur og streitujafnvægi
– Maca, shatavari, fenugreek, ashwagandha (KSM-66®), chaste berry
Stuðla að jafnvægi á HPA-öxulinum, draga úr einkennum tengdum tíðahring og streitu.*

Orka, fókus og andleg skerpa
– Cordyceps, shilajit, theanine, saffran, CoQ10
Auka frumuorku, bæta fókus og stuðla að jákvæðara skapi án örvandi efna.*

Efnaskipti og ljómi
– Gymnema, astaxanthín, íslensk bláber, krækiber
Styðja blóðsykursjafnvægi, húðheilbrigði og bólgueyðandi virkni með öflugum andoxunarefnum.*

Steinefni og stuðningur innan frá
– Sea moss, zinc, járn, joð, selen, boron, K2, D3
Nauðsynleg næring fyrir skjaldkirtil, blóðmyndun, hormónastarfsemi og beinstyrk.


*Hormónastuðningur + aðlögunarefni

Maca root extract (600 mg)
Maca (Lepidium meyenii) hefur verið notað í aldagamla andeshefð og rannsóknir sýna að það getur stutt við kynhormónajafnvægi, eflt kynhvöt og bætt líðan kvenna í tíðahvörfum. Maca virðist einnig hafa áhrif á HPA öxulinn og getur þannig dregið úr streituviðbrögðum.

Shatavari extract (300 mg)
Shatavari (Asparagus racemosus) er klassískt adaptógen í ayurvedískri læknisfræði sem almennt notuð gegn kvensjúkdómum. Rannsóknir benda til þess að það geti bætt tíðahringsóreglu, stuðlað að betri eggjastarfsemi og dregið úr einkennum tíðahvarfa.

Fenugreek extract (350 mg)
Fenugreek (Trigonella foenum-graecum) sýnir phytoestrogen áhrif, sem geta stutt við estrógenjafnvægi. Klínískar rannsóknir sýna að það getur aukið kynhvöt og stuðlað að betri hormónastarfsemi, ásamt áhrifum á mjólkurframleiðslu hjá nýbökuðum mæðrum.

Ashwagandha extract – KSM-66® (200 mg)
KSM-66® er staðlað form af Withania somnifera, mikið rannsakað fyrir áhrif á HPA-öxul. Fjölmargar tvíblindar rannsóknir sýna að það dregur verulega úr kvíða, streitu og kortisólmagni, auk þess sem það bætir svefn og kynheilsu kvenna.

Rhodiola rosea (150 mg)
Rhodiola er öflugt adaptógen sem styður við geðheilsu og líkamlega úthaldsgetu. Það hefur sýnt árangur í að draga úr þreytu, bæta einbeitingu og vernda taugakerfið gegn oxunarálagi.

Chaste tree berry extract (75 mg)
Vitex agnus-castus hefur verið notað í evrópskri náttúrulækningu gegn PMS og tíðahringsóreglu. Rannsóknir sýna að það getur haft áhrif á prólaktín og stutt við jafnvægi í kynhormónum.

Orka, skap og andleg skerpa

Cordyceps extract (400 mg)
Cordyceps sinensis er sveppur sem hefur sýnt áhrif á frumuorku (ATP framleiðslu) með því að auka súrefnisnýtingu og styðja hvatberavirkni. Klínískar rannsóknir benda til aukins úthalds og minni þreytu, ásamt hormónajafnvægisstuðningi.

Shilajit extract (200 mg, 40% fulvic acid)
Shilajit er náttúrulegt efni með háu innihaldi af fulvic sýru og yfir 80 snefilefnum. Rannsóknir sýna bætandi áhrif á frjósemi, efnaskipti og frumuvirkni. Það styður einnig upptöku næringarefna og bætir upptöku CoQ10.

Green tea extract L-theanine (150 mg)
L-theanine, amínósýra úr grænu tei, stuðlar að alfa-heilabylgjum og dregur úr kvíða án sljóvgandi áhrifa. Það eykur fókus og ró í senn, sérstaklega þegar notað með örvandi efnum

Saffron extract (30 mg)
Crocus sativus hefur verið rannsakað í tvíblindum rannsóknum fyrir and-kvíða og and-þunglyndisáhrif. Rannsóknir sýna bætandi áhrif á skap og hormónajafnvægi, sérstaklega í tíðahvörfum

CoQ10 (75 mg)
Coenzyme Q10 er nauðsynlegt fyrir ATP-framleiðslu í hvatberum. Stuðlar að bættri frumustarfsemi og orku, og hefur andoxandi eiginleika sem styðja við hjarta, heila og húð samkvæmt rannsóknum.

Efnaskipti og ljómi

Íslensk krækiber
Rík af anthocyanínum sem vernda æðakerfið, bæta blóðflæði og eru öflug andoxunarefni. Styðja við sjón, húð og háræðakerfi samkvæmt rannsóknum

Íslensk aðalbláber (100 mg)
Íslenskt aðdráttarafl sem inniheldur mikið magn anthocyanína og flavónóíða. Styður við bólgueyðingu, frumuvörn og náttúrulegan ljóma húðar samkvæmt rannsóknum.

Algalíf Astaxanthin (4 mg active)
Sterkt andoxunarefni, 500x virkari en E-vítamín í sumum mælingum. Verndar frumuhimnur, bætir rakastig og teygjanleika húðar, og hefur bólgueyðandi áhrif

Steinefni + vítamín 

Icelandic Irish Sea Moss (75 mg)
Inniheldur náttúrulegt joð, kalk, járn og önnur snefilefni sem stuðla að heilbrigðri skjaldkirtilsstarfsemi og meltingarstuðningi.

Zinc glycinate (12 mg)
Sink gegnir lykilhlutverki í ónæmisvirkni, húðheilbrigði, hormónastarfsemi og upptöku annarra steinefna. Glycinate-form tryggir góða frásogun.

Copper bisglycinate (1 mg)
Styður við járnflutning og samverkar með sinki og járni. Mikilvægt fyrir kollagenmyndun og taugastarfsemi.

Boron citrate (7 mg)
Styður við hormónastarfsemi (testósterón og estrógen) og frásog steinefna á borð við D3, kalsíum og magnesíum.

Joð (130 mcg, from klóþang)
Nauðsynlegt fyrir skjaldkirtilshormón og efnaskiptastjórnun. Joðskortur getur leitt til þreytu, hormónaójafnvægis og frjósemisvandamála.

Selenium glycinate (100 mcg)
Öflugt andoxunarefni sem styður við skjaldkirtil og afeitrun. Glycinate-form bætir upptöku og líffræðilega aðgengi.

Járn bisglycinate (14 mg)
Járn nauðsynlegt fyrir blóðmyndun og orku. Bisglycinate er frásogað án meltingartruflana, ólíkt hefðbundnu járni.

Vitamin D3 (50 mcg, 2000 IU)
Styður við ónæmiskerfi, hormónastarfsemi og upptöku kalks. Mikilvægur þáttur fyrir skapi og orku, sérstaklega í dimmum árstíðum.

Vitamin K2 (100 mcg, MK-7)
Stýrir kalsíumflutningi í líkamanum, vinnur með D3 til að styðja við bein og æðar. MK-7 er virka formið með langri helmingunartíma.

ICELANDIC WILD HARVESTED SEA MOSS - Fjörugrös

9.900 kr

Ekta villt íslensk fjörgurös eða írskur sjávarmosi (Iris Sea Moss) – Handtínt við suður strendur Íslands

Fjörugrös (Chondrus crispus) sem kallast á ensku Irish moss eða írskur sjávarmosi. Írskur sjávarmosi vex við strendur sunnan og suðvestan Íslands. Fjörugrös hafa öldum saman verið nýtt til manneldis og ýmsar afurðir unnar úr þeim. Fjörugrös innihalda mikið af næringarefnum. Þau innihalda mikið af prótíniA og B1 vítamíni og joði og efni eins og kalínmagnesínjárn og fosfór.

Írski sjávarmosinn sem við notum er handtíndur við strendur Íslands, ólíkt meirihluta sjávarþangs á markaðnum í dag. Gögn sýna að 97% af sjávargróðri heimsins kemur úr ræktun – margar slíkar eru staðsettar í Suðaustur-Asíu. Því er stór hluti „handtínt“ sjávarþangs í raun ekki handtínt. Chondrus chrispus má einnig rækta, en það hefur að mestu leyti ekki reynst arðbært og flest Chondrus crispus er því handtínt í náttúrunni.

Kostir þess að nota írskan sjávarmosa

  • Góður joðgjafi – styður skjaldkirtilsheilbrigði.
  • Inniheldur steinefni sem hjálpa til við að stilla blóðþrýsting.
  • Hjálpar við að hreinsar blóðið.
  • Stuðlar að heilbrigðu hjarta.
  • Hefur hjálpsama bólgueyðandi eiginleikar
  • Stuðlar að góðri meltingarheilsu.
  • Frábær fyrir húð, hár og neglur.
  • Stuðlar að aukinni kynhvöt hjá bæði körlum og konum.
  • Hjálpar til við að auka testósterón í körlum.
  • Stuðlar að aukinni orku og dregur úr þreytu.
  • Hefur jákvæð áhrif á ónæmiskerfið.
  • Getur hjálpað til við að draga úr stækkun blöðruhálskirtils og er því mikilvægur þáttur í baráttunni gegn blöðruhálskrabbameini.

KSM-66 Ashwaganda

4.990 kr

KSM-66 Ashwagandha er eitt af sterkustu afbrigðum Ashwagandha, með að minnsta kosti 5% hlutfall af Withanolides.

Ashwagandha er vel metinn af mörgum, frá íþróttamönnum til einstaklinga í breytingaskeiðum í lífinu.

Samkvæmt neðangreindum klinískum rannsóknum hefur KSM-66 sýnt fram á í þáttakendum:

 

  • Aukinn orka og lífsfögnuð.
  • Meiri skírleika
  • Róandi tilfinningu og meira jafnvægi í daglegu lífi
  • Upplyftingu á almennu skapi og lífsorku.
  • Betri svefn
  • Meiri árangur í ræktinni
  • Minni streitueinkenni

Fyrir þá sem hafa áhuga á vísindum bakvið KSM-66 Ashwagandha, þá hafa fjölbreyttar rannsóknir skoðað mögulegan ávinning þess. Þú getur kynnt þér þessar niðurstöður á [https://ksm66ashwagandhaa.com/clinical-studies/].
Mundu, reynsla hvers einstaklings með Ashwagandha getur verið mismunandi. Þetta er ekki læknisfræðileg lausn, heldur náttúrulegt bætiefni sem margir velja vegna þess hvernig það gæti hresst daglegt líf þeirra.


Þessi vara er ekki ætluð til að greina, meðhöndla, lækna eða fyrirbyggja neina sjúkdóma

Ashwagandha Ísland

Innihaldslýsing: KSM-66 Ashwagandha 450mg, Mjólk.

Ashwagandha + Shilajit

8.792 kr
10.990 kr

KSM-66 Ashwagandha er eitt af sterkustu afbrigðum Ashwagandha, með að minnsta kosti 5% hlutfall af Withanolides.

Ashwagandha er vel metinn af mörgum, frá íþróttamönnum til einstaklinga í breytingaskeiðum í lífinu.

Margir sem bæta Ashwagandha við daglegu rútínuna sína hafa sagt að þeir hafa upplifað:

  • Fundið fyrir auknari orku og lífsfögnuð.
  • Meiri skírleika
  • Róandi tilfinningu og meira jafnvægi í daglegu lífi
  • Upplyftingu á almennu skapi og lífsorku.

Fyrir þá sem hafa áhuga á vísindum bakvið KSM-66 Ashwagandha, þá hafa fjölbreyttar rannsóknir skoðað mögulegan ávinning þess. Þú getur kynnt þér þessar niðurstöður á [https://ksm66ashwagandhaa.com/clinical-studies/].

Mundu, reynsla hvers einstaklings með Ashwagandha getur verið mismunandi. Þetta er ekki læknisfræðileg lausn, heldur náttúrulegt bótarefni sem margir velja vegna þess hvernig það gæti hresst daglegt líf þeirra.

Shilajit hylki – náttúrulegur stuðningur fyrir orku og úthald

Shilajit er lífrænt efni sem myndast yfir aldir í fjalllendum svæðum og inniheldur 84 steinefni af þeim 102 sem mannslíkaminn þarf og mikið magn af fulvic sýru.

Shilajit er vel metið af mörgum, allt frá íþróttafólki til þeirra sem vilja efla almenna vellíðan og úthald.

Samkvæmt rannsóknum hefur shilajit verið tengt við:

Aukna orku og lífsþrótt
Stuðning við úthald og jafnvægi í daglegu lífi
Meiri skerpu og einbeitingu
Endurnærandi áhrif á líkamann eftir álag
Stuðning við eðlilega starfsemi efnaskipta
Betri upptöku steinefna

Fyrir þá sem hafa áhuga á vísindunum á bak við shilajit, hafa fjölbreyttar rannsóknir skoðað efnasamsetningu þess og mögulegan ávinning og er vitnað til margra hér fyrir neðan:
(https://www.jptcp.com/index.php/jptcp/article/view/6677)


Shilajit Ísland

Ashwagandha Ísland
Þessi vara er ekki ætluð til að greina, meðhöndla, lækna eða fyrirbyggja neina sjúkdóma
Innihaldslýsing: 

KSM-66 Ashwagandha: KSM-66 Ashwagandha 450mg, Mjólk.

Shilajit: Shilajit 500mg.

 

Hylki úr jurtabeðmi

Parapakkinn

33.980 kr
27.184 kr

Gyðja + Kraftur

Lífskraftur í báðar áttir – orka, jafnvægi og tenging

Gyðja og Kraftur eru hannaðar sem tvíhliða stuðningur við líkamlega, andlega og hormónatengda vellíðan – fyrir konur og karla sem vilja meiri orku, betra jafnvægi og dýpri tengingu við eigin líkama.

Gyðja styður við hormónakerfi kvenna, bætir einbeitingu, skap og efnaskipti með adaptógenum, íslenskum andoxunarefnum og nauðsynlegum vítamínum.
Kraftur vinnur með hormónakerfi karla og styður testósterónframleiðslu, frjósemi, orku og úthald með öflugum jurtum, sveppum og joðríku íslensku klóþangi.

Saman mynda þau grunninn að heilbrigðri líkamsstarfsemi, skýrari huga og meiri lífsorku – innan frá og út.
Tveir líkamar. Einn tilgangur: lífskraftur í jafnvægi.


Lion’s Mane

4.490 kr

Lion’s Mane – Náttúrulegur stuðningur fyrir skýrleika og einbeitingu

Lion’s Mane (Hericium erinaceus) er sveppur sem hefur lengi verið notaður í hefðbundinni austurlenskri þekkingu og inniheldur efnasambönd eins og hericenones og erinacines.

Lion’s Mane er vel metinn af mörgum, frá námsmönnum og fagfólki til þeirra sem vilja auka skerpu og hugarró.

Samkvæmt rannsóknum hefur Lion’s Mane verið tengdur við:

Stuðning við eðlilega heilastarfsemi og taugavöxt
Meiri skýrleika og einbeitingu
Betri minni og námshæfni
Jafnvægi í taugakerfi og hugarró
Stuðning við almenna vellíðan og orku

Fyrir þá sem hafa áhuga á vísindunum á bak við Lion’s Mane, hafa fjölbreyttar rannsóknir skoðað efnasamsetningu þess og mögulegan ávinning samantekt er hægt að finna hér:
(https://www.researchgate.net/publication/379084739_Unlocking_the_potential_of_Lion%27s_Mane_Mushroom_Hericium_erinaceus)

Innihaldslýsing: Lion's Mane 600mg

 

Önnur innihaldsefni: Hylki úr jurtabeðmi

Sveppablanda 120 hylki

5.990 kr

Allir vilja vera betri útgáfa af sjálfum sér – andlega, líkamlega og sálrænt. Okkar öflugasta sveppablanda er hönnuð með þessa hugsjón í huga. Þessi einstaka samsetning er samruni fornrar visku og nútímavísinda, fullkomin fyrir þá sem sækjast eftir krafti náttúrunnar til að hámarka sig.

Hvað er í blöndunni?

  • Lífvæn Lion's mane (hericium erinaceus, 600mg): Rannsóknir benda til að þessi sveppur geti örvað framleiðslu taugavaxtarþáttar (ngf), sem er mikilvægur fyrir heilastarfsemi og minni. Þetta gæti útskýrt hvers vegna lion's mane er oft tengdur við bætt minni og einbeitingu. 

  • Cordyceps (cordyceps sinensis, 400mg): Rannsóknir hafa sýnt að Cordyceps getur aukið framleiðslu á adenósínþrífosfati (atp), sem er lykilorkuefni fyrir vöðva. Þetta gæti leitt til aukins úthalds og orku, sem skýrir vinsældir hans meðal íþróttafólks. 

  • Reishi extrakt (ganoderma lucidum, 600mg): Rannsóknir benda til að reishi geti styrkt ónæmiskerfið og haft bólgueyðandi áhrif. einnig hefur verið sýnt fram á að hann geti haft róandi áhrif, sem gæti stuðlað að betri svefni og minni streitu. 

  • Chaga (inonotus obliquus): Chaga er ríkur af andoxunarefnum, sem geta verndað frumur gegn oxunarálagi. Rannsóknir hafa einnig sýnt að Caga getur styrkt ónæmiskerfið og stuðlað að almennri vellíðan.

Sameiginleg áhrif þessara sveppa veita þér kraftinn til að standa upp úr mannfjöldanum – hvort sem þú ert á leið í ræktina, í gegnum erfiðan vinnudag, eða bara að leitast við að vera besta útgáfan af sjálfum þér.

Önnur Innihaldsefni: Hylki úr jurtabeðmi, dextrín

Skoða allt

Hvað er Ingling?

Ingling var stofnað Apríl 2023. Stefnan okkar er að styrkja mannkynið og gera okkur heilbrigðari. Við höfum komið út með allskonar fæðubótarefni eins og frægustu vörurnar okkar; KSM-66 Ashwaganda og Shilajit.

 

Við stofnuðum Ingling ekki fyrr en við vorum fullviss um gæði á jurtunum okkar. Þess vegna eru fæðubótarefnin okkar sérstaklega hönnuð til að stuðla að réttri næringu og jafnvægi í líkamanum, sem önnur bætiefni gera ekki, og eru því betri til að viðhalda heilbrigði og vellíðan.

 

Lestu meira

Versla hér

Af hverju ætti ég að velja Ingling?

GMO-Laus framleiðlsa

Við hjá ingling erum 100% náttúruleg til að tryggja heilbrigði viðskiptavina

Hraðsending

Við sendum út alla pakka eins fljótt og auðið er.

Besta virðið fyrir verðið

Við reynum að hafa fæðubótarefnin okkar eins ódýr með stærsta magnið og bestu gæðinn, okkar framleiðsla gerir okkur kleyft að viðhalda lægri verðum

Íslensk framleiðsla

Öll fæðubótarefnin okkar eru hylkjuð og pökkuð á Íslandi

Það sem viðskiptavinir okkar segja:

Vertu meðlimur á póstlistanum okkar og fáðu 15% afslátt við fyrstu pöntun!

Thanks for contacting us. We'll get back to you as soon as possible.

Skoða skilmála

INGLING.IS

Allar Vörur
Um okkur

Annað

Lagatilkynning

Skilaréttur

Friðhelgisstefna

Skilmálar

Hafðu Samband

INGLING

Um Okkur

Skilmálar

Skilmálar

Friðhelgisstefna

Friðhelgisstefna

Hafa Samband

Title

INGLING.IS 2024