FS próteinblanda með sveppum Vanilla
FS próteinblanda með sveppum Vanilla
Engu er sparað til í þessa bragðgóðu innihaldsríku prótein blöndu sem inniheldur líka lækningasveppi úr náttúrunni og þykkni úr jurtum. Hægt að nota í þeytinga, hristinga og pönnukökur.
Próteinblandan inniheldur sérvalin hágæða hrein prótein: plöntuprótein úr hamp- og graskersfræjum, chia fræum, kókoshnetum og gulertum.
Blandan inniheldur lækningasveppina chaga, reishi, lion´s mane, cordyseps og turkey tail.
- Chaga er ríkur af andoxunarefnum (inniheldur mikið magn af SOD) og beta-glucans sem styrkir ónæmiskerfið. Hann er talinn góður við hjartasjúkdómum, gegn bólgum og bólgutengdum sjúkdómum, vinna gegn krabameini og öldrun líkamans. og fl.
- Reishi hefur verið notaður í aldanna rás til lækninga oft talað um hann sem lífsins elexír. Hann er talinn einstaklega góður til að róa taugakerfið og er notaður við hósta og hóstatengdum astma. Hann er talinn góður við lifrarvandamáum sem tengjast alkóhólisma, bronkítis, háum blóðþrýstingi, hugsanlega krabbameini og þá sérstaklega hvítblæði og fl.
- Lions mane á sér langa sögu um notkun til heilsubótar og inniheldur hann m.a. andoxunarefni og beta glúkans (ónæmiskerfið). Hann er talinn góður við kvíða, getur dregið úr streitu, þunglyndi, háu kólestróli, bólgum, hugsanleg virkni við alzheimers og Parkinson´s, magasárum og fl. Samkvæmt rannsóknum sýnir hann jákæða virkni á minnisstöðvar heilans og og einnig sjúkdóma sem tengjast minnishrörnun.
- Cordyseps, af allri sveppa flórunni, lítur hann minnst út sem sveppur, hann er talinn góður til að gefa orku og úthald, hjálpa til við heibrigt blóðflæði, góður fyrir lungu og öndunarfæri, nýru, ónæmiskerfið, kólestról jafnvægi og til að viðhalda heilbrigðri kynorku og fl.
- Turkey tail hefur mikið verið rannsakaður og er þekktur fyrir hátt innihald fjölsykra (polysaccharides). Hann er talinn góður fyrir öndunarfærin, þvagrás og meltingu, heilbrigðan frumuvöxt, styrkir ónæmiskserfið og er hugsanleg góður gegn ákveðnum tegundum af krabbameini og fl.
Öll innihaldsefni eru lífræn. Prótein innihald í dagsskammti 24 gr: Hampfræ prótein, gulertuprótein, chiafræ prótein, graskessfræ prótein, kókoshnetu prótein.
- Ashwagandha extract 250 mg
- Eleuthero (gingsen) extract 250 mg
- Chaga extract 200 mg
- Cordyceps extract 200 mg
- Reishi extract 200 mg
- Turkey tail extract 200 mg
- Lion´s mane extract 200 mg
Í hristing: 1 mæliskeið í 3 dl af vatni eða mjólk að eigin vali og hrista vel. Góð viðbót í alla þeytinga. Gott í amerískar pönnukökur, vöfflur og súkkulaðikökur.
HVAÐ ER INNÍ
KSM-66 Ashwagandha 90 hylki:
KSM-66 Ashwagandha 450 mg
Shilajit 60 hylki:
Shilajit 40% fulvic acid 500mg
Lion's Mane 90 hylki:
Lion's Mane 10:1 extrakt 600 mg
Cordyceps 90 hylki:
Cordyceps sinensis 1800mg
Zinc 5 mg
Greddublanda 90 hylki:
90 hylki
Maca: 1000mg
Fenugreek: 500mg
Zinc: 5mg
Kreatín 150 hylki:
Micronized Creatine 650mg
HVERNIG Á AÐ NOTA
KSM-66 ASHWAGANDHA:
Taka 1 hylki á dag með mjólk, best á kvöldin
Shilajit:
1 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Lion's Mane:
1-2 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Cordyceps Sinensis:
3 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Greddublanda:
Taka 3-6 hylki á dag með mjólk, best á tómum maga um morguninn
Kreatín:
5 hylki á dag, best fyrir æfingu með vatni.
INNIHALDSEFNI
KSM-66 Ashwagandha:
KSM-66 Ashwagandha, Mjólk
Shilajit:
Shilajit
Lion's Mane:
Lion's Mane 10:1 extrakt, Destrín
Cordyceps:
Cordyceps sinensis, zinc, dextrin
Greddublanda:
Maca, Fenugreek, Zinc
Kreatín:
Micronized Kreatín
AFHENDING
Afhent er með Dropp.
Frí afhending með Dropp ef pantað er yfir 8.000kr.
Samdægurs sending ef pantað er fyrir klukkan 11 á vissum dögum (mánudögum og fimmtudögum)